Veröld (1991-92)
Hljómsveitin Veröld birtist sumarið 1992 á safnplötunni Bandalög 5 með lag sitt, Kúturinn en meira heyrðist ekki frá sveitinni. Veröld var stofnuð haustið 1991 og var markmiðið þá að koma út lagi sumarið eftir, það gekk eftir sem fyrr segir en lagið vakti ekki mikla athygli, um var að ræða eins konar popprokk og í…

