Sigrún Eva Ármannsdóttir (1968-)

Söngkonan Sigrún Eva Ármannsdóttir spratt með nokkru írafári fram á sjónarsvið íslenskrar tónlistar undir lok níunda áratugarins, var töluvert áberandi í nokkur ár á eftir en haslaði sér völl á allt öðrum vettvangi eftir aldamótin og hefur að mestu lagt söngferilinn á hilluna. Sigrún Eva (f. 1968) er fædd og uppalin á Ólafsfirði, lærði eitthvað…

Þúsund andlit (1991-95)

Hljómsveitin Þúsund andlit herjaði á sveitaböllin á fyrri hluta tíunda áratugar síðustu aldar, átti þá nokkur lög á safnplötum og gaf út eina breiðskífu. Sveitin var reyndar fyrst sett saman fyrir Landslagskeppnina haustið 1991 en þá höfðu þeir Birgir Jón Birgisson hljómborðsleikari og Friðrik Karlsson gítarleikari samið lög fyrir keppnina og fengið Sigrúnu Evu Ármannsdóttur…