Sigrún Eva Ármannsdóttir (1968-)
Söngkonan Sigrún Eva Ármannsdóttir spratt með nokkru írafári fram á sjónarsvið íslenskrar tónlistar undir lok níunda áratugarins, var töluvert áberandi í nokkur ár á eftir en haslaði sér völl á allt öðrum vettvangi eftir aldamótin og hefur að mestu lagt söngferilinn á hilluna. Sigrún Eva (f. 1968) er fædd og uppalin á Ólafsfirði, lærði eitthvað…

