Tilvera (1969-72)

Tilvera var hljómsveit sem hafði alla burði til að verða meðal þeirra vinsælustu hér á landi upp úr 1970 en tíðar mannabreytingar og los á mannskap samhliða óvissu um strauma og stefnur varð sveitinni að lokum að falli, þrátt fyrir tilraunir forsprakkans, Axels Einarssonar til að halda bandinu saman. Upphaf Tilveru má rekja beint til…

Rúnar Gunnarsson (1947-72)

Rúnar Gunnarsson tónlistarmaður var listhneigður og hæfileikaríkur á margs konar hátt en andleg veikindi áttu eftir að binda endi á tónlistarferil hans og síðar líf. Rúnar (Snæland) Gunnarsson fæddist vorið 1947 en lengi var nokkuð á reiki hvort hann hefði fæðst 1947 eða 48, fyrrnefnda ártalið er rétt. Rúnar hlaut tónlistarhæfileika frá móður sinni en…