Flintstones [2] (1989-90)
Hljómsveitin Flintstones starfaði á höfuðborgarsvæðinu á árunum 1989-90 og lék víða á tónleikum ásamt fleiri sveitum s.s. Rykkrokk og á porttónleikum hjá Hinu húsinu, sveitin lék hipparokk í anda Led Zeppelin og vakti nokkra athygli fyrir tónlist sína. Sveitin hafði upphaflega verið stofnuð 1987, fékk nafnið Titanic ári síðar og keppti vorið 1989 undir því…

