Strumparnir [2] (1993-96)

Hljómsveitin Strumparnir starfaði í Keflavík um miðjan tíunda áratug síðustu aldar, líklega á árunum 1993-96 og var um að ræða einhvers konar blásarasveit sem gæti hafa starfað innan tónlistarskólans í bænum, undir stjórn Þóris Baldurssonar. Meðlimir sveitarinnar voru líklega átta talsins og voru á aldrinum 9 til 14 ára en aðeins liggja fyrir nöfn þriggja…

Oblivion (1998)

Hiphop-sveitin Oblivion kom frá Suðurnesjunum, líklega Keflavík og starfaði allavega 1998 – hugsanlega var hún byrjuð 1997. Sveitin keppti í Músíktilraunum Tónabæjar vorið 1998 og voru meðlimir hennar þá Davíð Baldursson hljóðsmali, Arnar Freyr Jónsson rappari, Oddur Ingi Þórsson rappari, Elvar Þ. Sturluson rappari, Tómas Viktor Young trymbill og Haukur Ingi Hauksson skratsari. Sveitin komst…