Stefán Ágúst Kristjánsson (1897-1988)

Stefán Ágúst Kristjánsson var mikill framámaður í tónlistarlífi Akureyringa og reyndar í félagsmálum almennt þar í bæ, hann samdi auk þess tónlist og ljóð og var gefin út plata að honum látnum með nokkrum sönglögum eftir hann. Stefán fæddist í Glæsibæ við Eyjafjörð vorið 1897 og var yngstur sjö systkina, tónlist var nokkuð iðkuð á…

Tónlistarbandalag Akureyrar [félagsskapur] (1945-)

Tónlistarbandalag Akureyrar var stofnað í því skyni að efla tónlistarlíf í höfuðstað Norðurlands og koma að stofnun Tónlistarskóla Akureyrar sem enn er starfandi í dag. Það voru Tónlistarfélag Akureyrar, Karlakórinn Geysir, Kantötukór Akureyrar, Lúðrasveit Akureyrar og Karlakór Akureyrar sem komu að stofnun Tónlistarbandalags Akureyrar haustið 1945, m.a. með það að markmiði að stofna tónlistarskóla sem…