Stefán Ágúst Kristjánsson (1897-1988)
Stefán Ágúst Kristjánsson var mikill framámaður í tónlistarlífi Akureyringa og reyndar í félagsmálum almennt þar í bæ, hann samdi auk þess tónlist og ljóð og var gefin út plata að honum látnum með nokkrum sönglögum eftir hann. Stefán fæddist í Glæsibæ við Eyjafjörð vorið 1897 og var yngstur sjö systkina, tónlist var nokkuð iðkuð á…

