Tónlistarfélagið [félagsskapur] (1932-)

Tónlistarfélagið í Reykjavík (Tónlistarfélag Reykjavíkur) hefur frá árinu 1932 gegnt risastóru hlutverki í íslenskri tónlist, einkum framan af en tónlistarlíf á Íslandi væri án nokkurs vafa með allt öðrum hætti ef félagsins hefði ekki notið við. Tónlistarfélagið var stofnað vorið 1932 af tólf mönnum sem höfðu fyrst og fremst áhuga á tónlist og á eflingu…

Tónlistarfélagskórinn (1943-53)

Tónlistarfélagskórinn var starfræktur af Tónlistarfélaginu í Reykjavík á fimmta og sjötta áratug síðustu aldar, hann var fremstur blandaðra kóra í sinni röð, starfaði í nokkur ár og sendi frá sér nokkrar plötur með kórsöng. Kórinn var formlega stofnaður haustið 1943 og hét raunar Samkór Tónlistarfélagsins en var sjaldnast kallaður neitt annað en Tónlistarfélagskórinn, reyndar hafði…