Tríó Ólafs Stephensen (1989-2005)
Píanóleikarinn Ólafur Stephensen rak um árabil djasstríó en auk hans voru í því Guðmundur R. Einarsson trommuleikari og Tómas R. Einarsson bassaleikari. Tríóið var sett á laggirnar í lok níunda áratugarins og naut strax nokkurra vinsælda sem jukust síðan jafnt og þétt. Þeir félagar höfðu yfrið nóg að gera og fengu jafnvel verkefni erlendis, fyrst…

