Tríó Ólafs Stephensen (1989-2005)

Píanóleikarinn Ólafur Stephensen rak um árabil djasstríó en auk hans voru í því Guðmundur R. Einarsson trommuleikari og Tómas R. Einarsson bassaleikari. Tríóið var sett á laggirnar í lok níunda áratugarins og naut strax nokkurra vinsælda sem jukust síðan jafnt og þétt. Þeir félagar höfðu yfrið nóg að gera og fengu jafnvel verkefni erlendis, fyrst…

Ólafur Stephensen (1936-2016)

Ólafur Stephensen var kunnur djasspíanisti sem þó var mun meira áberandi á ýmsum öðrum sviðum, það var í raun ekki fyrr en að lokinni starfsævi sem hann lét til sín taka í tónlistinni en þá starfrækti hann vinsælt djasstríó. Ólafur var Reykvíkingur í húð og hár, fæddur 1936, og kominn af Stephensen ættinni en forfeður…