Bodies (1981-82)
Hljómsveitin Bodies spratt fram á sjónarsviðið í kjölfar þess að Utangarðsmenn sprungu í loft upp sumarið 1981, en naut aldrei vinsælda í líkingu við það sem Utangarðsmenn gerðu. Í raun má segja að sveitin hafi orðið til síðla árs 1979 þegar fjórmenningarnir Mike Pollock gítarleikari og söngvari, Dan Pollock gítarleikari, Magnús Stefánsson Stefánsson og Rúnar…

