Barnakór Útvarpsins (1949-51)

Barnakór var starfandi á vegum Ríkisútvarpsins á árunum 1949-51. Það var umsjónarmaður Barnatímans í útvarpinu, Þorsteinn Ö. Stephensen, sem hafði frumkvæði af því að stofna kórinn sem Páll Kr. Pálsson stjórnaði síðan í um tvö ár. Kórinn var mestmegnis skipaður stúlkum en honum var skipt í yngri og eldri deild. Reyndar eru heimildir um söng…

Útvarpið [fjölmiðill] (1926-28)

Áður en Ríkisútvarpið tók til starfa 1930 var einkarekin útvarpsstöð starfrækt á Íslandi til tveggja ára. Hlutafélagið H.F. útvarp (st. 1925) sem  Ottó B. Arnar símfræðingur var í forsvari fyrir, hafði fengið einkaleyfi til útvarpsreksturs til fimm eða sjö ára (ekki er alveg ljóst hvort var) en hann hafði kynnst tækninni í Bandaríkjunum. H.F. útvarp…