Stillborn (1995-2000)

Saga hljómsveitarinnar Stillborn er nokkuð óljós, annað hvort starfaði hún slitrótt um fimm ára skeið (eða lengur) eða lét lítið fyrir sér fara á löngum stundum en frekari upplýsingar mætti gjarnan senda Glatkistunni. Stillborn kom fyrst fram á sjónarsviðið vorið 1995 þegar sveitin var meðal keppnissveita í Músíktilraunum Tónabæjar en þar lék hún pönkað rokk,…

Vírskífa (1997-98)

Hljómsveit sem bar heitið Vírskífa starfaði á höfuðborgarsvæðinu skömmu fyrir síðustu aldamót og lék eins konar þungt rokk. Sveitin var starfandi árið 1997 en ekki liggur fyrir hvenær hún var stofnuð, meðlimir hennar voru að minnsta kosti þeir Hörður Ingi Stefánsson bassaleikari, Jón Björn Ríkarðsson trommuleikari og Vagn Leví Sigurðsson söngvari, einn eða tveir gítarleikarar…