Stillborn (1995-2000)
Saga hljómsveitarinnar Stillborn er nokkuð óljós, annað hvort starfaði hún slitrótt um fimm ára skeið (eða lengur) eða lét lítið fyrir sér fara á löngum stundum en frekari upplýsingar mætti gjarnan senda Glatkistunni. Stillborn kom fyrst fram á sjónarsviðið vorið 1995 þegar sveitin var meðal keppnissveita í Músíktilraunum Tónabæjar en þar lék hún pönkað rokk,…

