Heroin child (1997)

Hljómsveitin Heroin child var meðal þátttökusveita í tónlistarkeppni Nemendafélags Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi haustið 1997. Sveitin var þar skipuð þeim Styrmi Karlssyni söngvara, Arnþóri Snæ Guðjónssyni gítarleikara, Vilberg Hafsteini Jónssyni bassaleikara og Bjarna Hannessyni trommuleikara. Sveitin átti tvö lög á plötu sem gefin var út í tengslum við keppnina en hún bar heitið Frostrokk 1997,…

Fuse (um 2000)

Hljómsveitin Fuse frá Akranesi og Borgarnesi keppti í Músíktilraunum 1999. Sveitin hafði þá sérstöðu að hafa innanborðs tvo trommuleikara en tónlist þeirra var skilgreind sem drum‘n bass. Þorsteinn Hannesson trommuleikari, Árni Teitur Ásgeirsson hljómborðsleikari, Bjarni Þór Hannesson trommuleikari, Guðríður Gunnarsdóttir Ringsted söngkona og Vilberg Hafsteinn Jónsson bassaleikari skipuðu sveitina en hún hafði ekki erindi sem…