Fjörkálfar [2] (1994)

Sumarið fóru þeir félagar, skemmtikraftarnir Hermann Gunnarsson og Ómar Ragnarsson, Haukur Heiðar Ingólfsson hljómborðsleikari, Vilhjálmur Guðjónsson gítarleikari og Pétur W. Kristjánsson bassaleikari, bílstjóri og framkvæmdastjóri hópsins af stað hringinn í kringum landið með skemmtidagskrá með söng, leik og grín fyrir börn undir nafninu Fjörkálfar í samstarfi við nokkur fyrirtæki og barnablaðið Æskuna en meginatriði dagskrárinnar…

Vilhjálmur Guðjónsson [2] (1953-)

Vilhjálmur Guðjónsson er einn af þeim þúsundþjalasmiðum þegar kemur að íslenskri tónlist en hann leikur á fjölda hljóðfæra, kennir tónlist, útsetur, semur, tekur upp og kemur í stuttu máli sagt að öllum þeim þáttum sem viðkemur tónlistarflutningi. Vilhjálmur Hreinn Guðjónsson fæddist árið 1953 og var um fermingu þegar hann hóf að leika með hljómsveitum. Sú…