Vindva mei (1994-)

Vindva mei er þekkt nafn í raftónlistargeiranum og mun jafnvel vera skilgreind sem gjörningasveit en hefur eðlilega ekki náð hylli almennt í tónlistarheiminum enda tónlist sveitarinnar fremur óaðgengileg þeim sem vilja hefðbundnar þriggja mínútna melódíur. Sveitin var stofnuð sumarið 1994 á Akureyri af þremenningum sem höfðu starfað í sveitum eins og Daman og hérinn og…

Daman og hérinn (1988)

Litlar upplýsingar er að finna um Dömuna og hérann en um einhvers konar hljómsveit var að ræða, ættaða frá Akureyri. Daman og hérinn var að öllum líkindum tilrauna- eða gjörningasveit og var hún undanfari Vindva mei, sem í voru Ásmundur Ásmundsson, Rúnar Magnússon og Pétur Eyvindsson. Ekki liggur þó fyrir hvort þeir þrír hafi verið nákvæmlega…