Vindva mei (1994-)
Vindva mei er þekkt nafn í raftónlistargeiranum og mun jafnvel vera skilgreind sem gjörningasveit en hefur eðlilega ekki náð hylli almennt í tónlistarheiminum enda tónlist sveitarinnar fremur óaðgengileg þeim sem vilja hefðbundnar þriggja mínútna melódíur. Sveitin var stofnuð sumarið 1994 á Akureyri af þremenningum sem höfðu starfað í sveitum eins og Daman og hérinn og…
