Vinir og vandamenn [2] [tónlistarviðburður] (1981)
Sumarið 1981 voru haldnir tvennir tónleikar í Þjóðleikhúsinu undir yfirskrifinni Vinir og vandamenn en þeir voru haldnir til styrktar MS-félaginu sem þá hélt upp á tíu ára afmæli sitt. Það var tónlistarmaðurinn Karl J. Sighvatsson sem hafði veg og vanda af þessum tónleikum, og fékk tónlistarfólk úr öllum geirum íslensks tónlistarlífs til að koma fram…

