Söngvakeppni Sjónvarpsins 2011 – Aftur heim / Coming home

Óhætt er að segja að framkvæmd undankeppni Eurovision hafi verið í nokkru uppnámi eftir óvænta atburði mitt í miðri keppninni árið 2011 sem varð til þess að framlag Íslendinga um vorið var sveipað sorg en var um leið falleg minningarathöfn um höfundinn. Þegar lagahöfundar og keppendur voru kynntir til sögunnar undir lok árs 2010 var…

Sigurjón Brink (1974-2011)

Tónlistarmaðurinn Sigurjón Brink (Sjonni Brink) var hæfileikaríkur og fjölhæfur listamaður sem hafði um nokkurra ára skeið smám saman verið að skapa sér nafn í tónlistarheiminum þegar hann féll frá aðeins 36 ára gamall, fáeinum dögum áður en lag hans var flutt í undankeppni Eurovision keppninnar hér heima. Hans nánasta fólk ákvað að halda nafni hans…