Afmælisbörn 22. júlí 2025

Átta afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar að þessu sinni: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson tónlistarmaður er sjötugur og fagnar stórafmæli í dag. Hann starfrækir útgáfufyrirtækið Dimmu sem hann stofnaði ásamt Önnu Pálínu Árnadóttur eiginkonu sinni (d. 2004), en þau gáfu út fjölda platna saman og í sitt hvoru lagi undir merkinu. Aðalsteinn hefur einnig unnið mikið með…

Hrím [3] (1981-85)

Þjóðlagahljómsveitin Hrím starfaði um nokkurra ára skeið á níunda áratugnum og sendi frá sér bæði plötu og kassettu, sveitin lék töluvert á erlendum vettvangi. Hrím var stofnuð haustið 1981 og var reyndar fyrst um sinn auglýst sem söngflokkur og starfaði e.t.v. sem slíkur framan af. Hópurinn taldi í upphafi fimm meðlimi en það voru þau…

Afmælisbörn 22. júlí 2024

Átta afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar að þessu sinni: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson tónlistarmaður er sextíu og níu ára gamall í dag. Hann starfrækir útgáfufyrirtækið Dimmu sem hann stofnaði ásamt Önnu Pálínu Árnadóttur eiginkonu sinni (d. 2004), en þau gáfu út fjölda platna saman og í sitt hvoru lagi undir merkinu. Aðalsteinn hefur einnig unnið mikið…

Afmælisbörn 22. júlí 2023

Sjö afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar að þessu sinni: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson tónlistarmaður er sextíu og átta ára gamall í dag. Hann starfrækir útgáfufyrirtækið Dimmu sem hann stofnaði ásamt Önnu Pálínu Árnadóttur eiginkonu sinni (d. 2004), en þau gáfu út fjölda platna saman og í sitt hvoru lagi undir merkinu. Aðalsteinn hefur einnig unnið mikið…

Tónlistarfólk sem lést á árinu 2022

Það er við hæfi um áramót að minnast þeirra sem féllu frá á árinu en hér má líta lista tónlistarfólks sem lést á árinu 2022 og kom að íslensku tónlistarlífi og -sögu með mismiklum og ólíkum hætti. Aðalsteinn Ísfjörð (1947-2022) – harmonikkuleikari Anna Guðný Guðmundsdóttir (1958-2022) – píanóleikari Ásgeir Jónsson (1962-2022) – söngvari (Baraflokkurinn o.fl.)…

Afmælisbörn 22. júlí 2022

Sjö afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar að þessu sinni: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson tónlistarmaður er sextíu og sjö ára gamall í dag. Hann starfrækir útgáfufyrirtækið Dimmu sem hann stofnaði ásamt Önnu Pálínu Árnadóttur eiginkonu sinni (d. 2004), en þau gáfu út fjölda platna saman og í sitt hvoru lagi undir merkinu. Aðalsteinn hefur einnig unnið mikið…

GMW (1985)

GMW var þjóðlagatríó sem starfaði haustið 1985 og voru meðlimir þess Grétar Magnús Guðmundsson (Meistari Tarnús), Matthías Kristiansen gítarleikari og Wilma Young fiðluleikari en nafn tríósins var myndað úr upphafsstöfum þeirra, þau voru einnig kölluð Grétar, Matti og Wilma. Tríóið flutti evrópska þjóðlagatónlist, einkum frá Írlandi, Skotlandi, Norðurlöndunum og Austur-Evrópu en þau Matthías og Wilma…

Brotnir bogar (1980-82)

Þjóðlaga- eða kammersveitin Brotnir bogar var starfrækt á Akranesi um og eftir 1980 og mun hafa verið stofnað fyrir tilstuðlan Wilmu Young sem þá kenndi tónlist við tónlistarskólann í bænum. Brotnir bogar áttu eftir að koma margsinnis fram á næstu árum og misstór eftir því, stundum voru þau fimm en mest voru þau líklega átta…