X-bandið [1] (1928-31)
X-bandið mun hafa verið fyrsta hljómsveitin sem starfaði á Akureyri en það var á árunum 1928-31. Sveitin var nefnd „jazz orkester“ í fjölmiðlum þess tíma en merking þess orðs var þá nokkuð víðari en síðar varð, og því vart hægt að tala um djasshljómsveit. Sveitin var stofnuð haustið 1928 og voru meðlimir hennar í upphafi…

