X-bandið [2] (1986)

Hljómsveit sem lék undir stjórn Árna Scheving í kosningasjónvarpi Ríkissjónvarpsins vorið 1986, bar nafnið X-bandið. Engar upplýsingar liggja fyrir um aðra meðlimi sveitarinnar en upplýsingar þ.a.l. væru vel þegnar.