X-izt (1984-95)
Hljómsveitin X-izt (X-ist) starfaði í fjölmörg ár á níunda og tíunda áratug síðustu aldar og lék hefðbundið melódískt gamaldags þungarokk við fremur góðan orðstír, sveitin reyndi fyrir sér um nokkurra mánaða skeið í Bandaríkjunum en náði þó ekki að landa útgáfusamningi vestra eins og markmiðið var. Sveitin hafði starfað í nokkur ár í bílskúrnum áður…