Böðvar Guðmundsson – Efni á plötum

Böðvar Guðmundsson og Kristinn Sigmundsson – Þjóðhátíðarljóð 1974 [ep]
Útgefandi: Samtök herstöðvaandstæðinga
Útgáfunúmer: SH SH1
Ár: 1974
1. Lofsöngur
2. Þess vegna er þjóðin mín sæl
3. Kanakokteill
4. Vel varið land h.f.
5. Varðbergssöngur

Flytjendur:
Böðvar Guðmundsson – söngur, gítar, klavikord og hljómborð
Kristinn Sigmundsson – gítar


Böðvar Guðmundsson – Það er engin þörf að kvarta
Útgefandi: Mál og menning
Útgáfunúmer: MM001
Ár: 1981
1. Gönguvísur
2. Aron
3. Jarðarför Símonar kaupmanns
4. Tvær vísur um vorið
5. Næturljóð úr Fjörðum
6. Þroskasaga unglings í Garðabæ
7. Ömmusaga
8. Sovéskar ferðavísur
9. Þangbrandsvísur
10. Ólund
11. Dialektiskur blues
12. Svínasöngur
13. Íslenskt vögguljóð

Flytjendur:
Böðvar Guðmundsson – söngur
Aagot Óskarsdóttir – píanó
Ásgeir Óskarsson – trommur
Einar Einarsson – gítar, marimba, mandólín, tambúrína, slagverk, píanó, balalæka, þríhorn, klukkuspil, dobro, snerill og harmonikka
Guðrún Sigurðardóttir – selló
Helga Þórarinsdóttir – víóla
Helgi Guðmundsson – munnharpa
Jón Steinþórsson – páka og bassi
Karl Petersen – pákur
Karl J. Sighvatsson – orgel
Kristján Þ. Stephensen – óbó
Laufey Sigurðardóttir – fiðla
Lárus Grímsson – flauta
Óskar Ingólfsson – klarinetta
Rósa Hrund Guðmundsdóttir – fiðla
Sigurður Rúnar Jónsson – píanó, fiðla, júðaharpa og harmonikka
Sigurður Valgeirsson – trommur