Áheyrilegt og vandað gæðapopp
Bjarni Ómar – Enginn vafi Bjarni Ómar Haraldsson LP01 / CD03, 2018 Tónlistarmaðurinn Bjarni Ómar Haraldsson frá Raufarhöfn hefur leikið með fjölda nafntogaðra og minna þekktum sveitum norðan heiða í gegnum tíðina, þeirra á meðal má nefna sveitir eins og Kokkteil / Antik, Þrumugosa, Laugabandið, Þokkalegan mola og Sífrera. Fyrir margt löngu hafði…