Áheyrilegt og vandað gæðapopp

Bjarni Ómar – Enginn vafi Bjarni Ómar Haraldsson LP01 / CD03, 2018     Tónlistarmaðurinn Bjarni Ómar Haraldsson frá Raufarhöfn hefur leikið með fjölda nafntogaðra og minna þekktum sveitum norðan heiða í gegnum tíðina, þeirra á meðal má nefna sveitir eins og Kokkteil / Antik, Þrumugosa, Laugabandið, Þokkalegan mola og Sífrera. Fyrir margt löngu hafði…

Afmælisbörn 7. febrúar 2019

Afmælisbörn dagsins eru fimm talsins en öll eru þau látin: Gylfi Þ. Gíslason tónskáld og stjórnmálamaður (1917-2004) hefði átt þennan afmælisdag en hann samdi sönglög sem mörg hafa komið út á plötum. Hann samdi m.a. lög við ljóð Tómasar Guðmundssonar sem margir þekkja, t.d. Hanna litla, Ég leitaði blárra blóma, og Lestin brunar. Þorvaldur Steingrímsson…