Vampiros (1997-2003)
Fremur litlar upplýsingar finnast um fönksveitina Vampiros sem lék instrumental tónlist en hún átti rætur sínar að rekja til Dalvíkur. Sveitin var stofnuð 1997 og gekk í fyrstu undir nafninu Vampiros lesbos, meðlimir sveitarinnar voru þeir Arnþór Benediktsson bassaleikari, Andrés Benediktsson trommuleikari (bræður), Hörður Hermann Valsson gítarleikari og Stefán [?] hljómborðleikari. Benedikt Brynleifsson trommuleikari (200.000…