Varðeldasöngvar skáta (1961)

Árið 1961 kom út lítil plata gefin út af Skátafélagi Reykjavíkur og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, en hún hafði að geyma varðeldasöngva sungna af skátaflokki undir stjórn og undirleik Pálmars Ólasonar.

Engar frekari upplýsingar er að finna um flokkinn og þær eru mjög af skornum skammti á plötuumslagi.

Efni á plötum