Óttar Felix Hauksson (1950-)

Óhætt er að tala um Óttar Felix Hauksson sem athafnamann en hann fer mikinn í þeim verkefnum sem hann tekur sér fyrir hendur, hvort sem það tengist tónlist eða öðru. Óttar Felix fæddist 1950, hann söng í kór á barnsaldri og mun hafa afrekað að syngja einsöng með þeim kór í útvarpsútsetningu. Á unglingsárum mun…

Ási í Bæ – Efni á plötum

Ási í Bæ – Undrahatturinn Útgefandi: Iðunn / Zonet Útgáfunúmer: Iðunn 005 / Zonet cd024 Ár: 1978 / 2004 1. Undrahatturinn 2. Grásleppuvalsinn 3. Maja litla 4. Ég veit þú kemur 5. Í verum 6. Herjólfsdalur ’77 7. Göllavísur 8. Anna Marí 9. Landsvísa 10. Sæsavalsinn 11. Trillumenn 12. Ég vil vitja þín æska 13. Kyssti mig…