Óttar Felix Hauksson (1950-)
Óhætt er að tala um Óttar Felix Hauksson sem athafnamann en hann fer mikinn í þeim verkefnum sem hann tekur sér fyrir hendur, hvort sem það tengist tónlist eða öðru. Óttar Felix fæddist 1950, hann söng í kór á barnsaldri og mun hafa afrekað að syngja einsöng með þeim kór í útvarpsútsetningu. Á unglingsárum mun…

