Andlát – Hjörtur Howser (1961-2023)
Hafnfirski tónlistarmaðurinn Hjörtur Howser er látinn en hann varð bráðkvaddur í gær mánudag, hann hefði orðið sextíu og tveggja ára gamall í sumar. Hjörtur (fæddur 1961) var fjölhæfur tónlistarmaður, lék á hvers kyns hljómborð, píanó og harmonikkur en var aukinheldur liðtækur upptökumaður og samdi jafnframt tónlist. Hann starfaði alla tíð mestmegnis með hljómsveitum og líklega…

