Andlát – Hjörtur Howser (1961-2023)

Hafnfirski tónlistarmaðurinn Hjörtur Howser er látinn en hann varð bráðkvaddur í gær mánudag, hann hefði orðið sextíu og tveggja ára gamall í sumar. Hjörtur (fæddur 1961) var fjölhæfur tónlistarmaður, lék á hvers kyns hljómborð, píanó og harmonikkur en var aukinheldur liðtækur upptökumaður og samdi jafnframt tónlist. Hann starfaði alla tíð mestmegnis með hljómsveitum og líklega…

Afmælisbörn 25. apríl 2023

Tvö tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu dagsins: Skagamaðurinn Ólafur Páll Gunnarsson dagskrárgerðarmaður á Rás 2 er fimmtíu og fjögurra ára gamall í dag, hann hefur kynnt tónlist, íslenska sem erlenda, í útvarpsþáttum sínum á Ríkisútvarpinu, langlífastur þeirra er Rokkland en hann hefur verið á dagskrá í yfir tutttugu ár. Hann hefur annast sviðskynningu á Músíktilraunum…