HIBS (um 1985)
Hljómsveit sem bar nafnið HIBS (H.I.B.S.) var starfrækt á Þórshöfn á Langanesi um miðjan níunda áratug síðustu aldar og lék á dansleikjum á svæðinu, sveitin mun mestmegnis hafa verið með hefðbundna balltónlist og gömlu dansana á prógrammi sínu. Nafn sveitarinnar (HIBS) var sett saman úr upphafsstöfum meðlima hennar en þeir voru Hilmar Þór Hilmarsson söngvari,…









































