Ásgeir Sverrisson (1928-2008)
Ásgeir Sverrisson harmonikkuleikari starfrækti eigin hljómsveit um árabil og var framarlega í flokki gömlu dansa unnenda á bítla- og hippatímum þegar sú tónlist átti undir högg að sækja hérlendis sem annars staðar. Ásgeir var fæddur 1928 í Hvammi í Norðurárdal, var í héraðsskólanum á Laugarvatni og síðar í Tónlistarskólanum í Reykjavík þar sem hann lærði…


