Söngvakeppni Sjónvarpsins 2011 – Aftur heim / Coming home

Óhætt er að segja að framkvæmd undankeppni Eurovision hafi verið í nokkru uppnámi eftir óvænta atburði mitt í miðri keppninni árið 2011 sem varð til þess að framlag Íslendinga um vorið var sveipað sorg en var um leið falleg minningarathöfn um höfundinn. Þegar lagahöfundar og keppendur voru kynntir til sögunnar undir lok árs 2010 var…

Söngvakeppni Sjónvarpsins 2001 – Birta / Angel

Stemmingin fyrir undankeppni hér heima hafði verið með ágætum árið 2000 og snemma árs 2001 var gert heyrinkunnugt hvaða lög myndu keppa til úrslita en þeim hafði verið fjölgað um þrjú frá árinu áður og voru nú alls átta. Lögin sem voru kynnt í skemmtiþættinum Milli himins og jarðar voru; Aftur heim, flutt af Birgittu…