Crystal (1975-91)

Heimildir um hljómsveit sem er ýmist kölluð Crystal, Kristall, Krystal eða ýmsar orðmyndir út frá þeim, eru mjög misvísandi og margar, hér er gengið út frá því að þetta sé allt sama sveitin en óskað er eftir frekari upplýsingum um hana/þær. Fyrstu heimildir um hljómsveit með þessu nafni eru frá haustinu 1975 og þar er…

Útlagar [4] (1992-)

Kántrísveitin Útlagar hefur verið starfandi (með stuttum hléum) frá árinu 1992. Sveitin var stofnuð upp úr Crystal en sú sveit hafði verið starfandi um árabil. Rauði þráðurinn í Útlögum hafa verið bræðurnir Árni Helgi gítarleikari og Albert trommuleikari Ingasynir en aðrir hafa komið og farið, ýmist hefur sveitin verið tríó eða kvartett en einnig hafa…

Rómeó [1] (1981-83)

Í upphafi níunda áratugar síðustu aldar var starfandi danshljómsveit (tríó) á höfuðborgarsvæðinu undir nafninu Rómeó. Meðlimir sveitarinnar haustið 1981 voru Kjartan Baldursson bassa- og gítarleikari, Albert Ingason trommuleikari og Halldór Svavarsson hljómborðs- og gítarleikari en sá síðast taldi gæti einnig hafa leikið á harmonikku þegar svo bar undir. Engar upplýsingar liggja fyrir um mannabreytingar í…