Crystal (1975-91)
Heimildir um hljómsveit sem er ýmist kölluð Crystal, Kristall, Krystal eða ýmsar orðmyndir út frá þeim, eru mjög misvísandi og margar, hér er gengið út frá því að þetta sé allt sama sveitin en óskað er eftir frekari upplýsingum um hana/þær. Fyrstu heimildir um hljómsveit með þessu nafni eru frá haustinu 1975 og þar er…


