Afmælisbörn 5. september 2025

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fjögur í dag: Tónlistar- og myndlistamaðurinn Júníus Meyvant (Unnar Gísli Sigurmundsson) frá Vestmannaeyjum er fjörutíu og þriggja ára gamall í dag. Síðan hann sendi frá sér lagið Color decay árið 2014 hefur hann gefið út nokkur lög á breið- og smáskífum sem notið hafa vinsælda en hann starfaði einnig áður með hljómsveitinni…

Humar Linduson Eldjárn (2010-)

Humar Linduson Eldjárn er fígúra sem grínistinn Ari Eldjárn skóp en um er að ræða talandi humar sem að öllum líkindum er einnig lesblindur. Stofnuð var Facebook síða utan um Humar snemma árs 2010 og naut hún þegar mikilla vinsælda en þar birtust reglulega myndir og færslur frá honum. Í ágúst 2012 þegar vinafjöldinn á…

Afmælisbörn 5. september 2024

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fjögur í dag: Tónlistar- og myndlistamaðurinn Júníus Meyvant (Unnar Gísli Sigurmundsson) frá Vestmannaeyjum er fjörutíu og tveggja ára gamall í dag. Síðan hann sendi frá sér lagið Color decay árið 2014 hefur hann gefið út nokkur lög á breið- og smáskífum sem notið hafa vinsælda en hann starfaði einnig áður með hljómsveitinni…

Afmælisbörn 5. september 2023

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fjögur í dag: Tónlistar- og myndlistamaðurinn Júníus Meyvant (Unnar Gísli Sigurmundsson) frá Vestmannaeyjum er fjörutíu og eins árs gamall í dag. Síðan hann sendi frá sér lagið Color decay árið 2014 hefur hann gefið út nokkur lög á breið- og smáskífum sem notið hafa vinsælda en hann starfaði einnig áður með hljómsveitinni…

Afmælisbörn 5. september 2022

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fjögur í dag: Tónlistar- og myndlistamaðurinn Júníus Meyvant (Unnar Gísli Sigurmundsson) frá Vestmannaeyjum er fertugur og á því stórafmæli á þessum degi. Síðan hann sendi frá sér lagið Color decay árið 2014 hefur hann gefið út nokkur lög á breið- og smáskífum sem notið hafa vinsælda en hann starfaði einnig áður með…

Afmælisbörn 5. september 2021

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fjögur í dag: Tónlistar- og myndlistamaðurinn Júníus Meyvant (Unnar Gísli Sigurmundsson) frá Vestmannaeyjum er þrjátíu og níu ára gamall á þessum degi. Síðan hann sendi frá sér lagið Color decay árið 2014 hefur hann gefið út nokkur lög á breið- og smáskífum sem notið hafa vinsælda en hann starfaði einnig áður með…

Afmælisbörn 5. september 2020

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fjögur í dag: Tónlistar- og myndlistamaðurinn Júlíus Meyvant (Unnar Gísli Sigurmundsson) frá Vestmannaeyjum er þrjátíu og átta ára gamall á þessum degi. Síðan hann sendi frá sér lagið Color decay árið 2014 hefur hann gefið út nokkur lög á breið- og smáskífum sem notið hafa vinsælda en hann starfaði einnig áður með…

Fyrirbæri [1] (1985-86)

Hljómsveitin Fyrirbæri úr Reykjavík var stofnuð snemma vors 1985 og starfaði a.m.k. eitthvað fram á sumar 1986. Sveitin tók þátt í Músíktilraunum Tónabæjar síðara árið en komst ekki í úrslit. Meðlimir sveitarinnar þá voru þeir Kristján Eldjárn gítarleikari, Stefán Eiríksson söngvari (síðar lögreglustjóri í Reykjavík), Baldur Stefánsson bassaleikari, Ingi R. Ingason trommuleikari og Haraldur Kristinsson…