Heitar pylsur (1989 / 1995)
Afar fáar og takmarkaðar heimildir er að finna um hljómsveitina Heitar pylsur sem starfaði á Seyðisfirði sumarið 1989 en það sama sumar sendi sveitin frá sér sex laga plötu sem bar heitið Haldið þið að við höfum ætlað að gera þetta? sem Andfélagið gaf út. Á plötunni er sveitin skipuð þeim Arnari Þór Guttormssyni, Emil…


