Svívirðing (1993)

engin mynd tiltækHljómsveitin Svívirðing var starfandi 1993 en það ár átti sveitin lag á safnplötunni Landvættarokk. Meðlimir hennar voru þá Róbert Ólafsson söngvari, Guðbjartur Árnason trommuleikari, Jón Tryggvi Jónsson bassaleikari og Arnar Þór Guttormsson gítarleikari. Sama ár átti sveitin lag á safnplötunni Íslensk tónlist 1993.

Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um Svívirðingu.