Íslensk knattspyrna (1989)

engin mynd tiltækÍslensk knattspyrna var hljómsveit starfandi í Eiðaskóla 1989. Sveitin tók þátt í Músíktilraunum þá um vorið og var þá skipuð þeim Benedikt Páli Magnússyni bassaleikara (Trassarnir), Jóni Tryggva Jónssyni gítarleikara, Guðbjarti Pétri Árnasyni trommuleikara og Róberti Ólafssyni söngvara og gítarleikara.

Sveitin gekk framan af undir nafninu Kaffidanirnir.