Afmælisbörn 4. maí 2022

Afmælisbörn dagsins á Glatkistunni eru fimm talsins að þessu sinni: Jakob Frímann Magnússon er sextíu og níu ára gamall. Hann er auðvitað einna þekktastur fyrir framlag sitt með Stuðmönnum en Jakob á ennfremur sólóferil sem spannar um tug platna. Hann lék á árum áður með öðrum sveitum eins og Rifsberju, Bone symphony, Hvítárbakkatríóinu (White Bachman…

Afmælisbörn 4. maí 2021

Afmælisbörn dagsins á Glatkistunni eru fimm talsins að þessu sinni: Jakob Frímann Magnússon er sextíu og átta ára gamall. Hann er auðvitað einna þekktastur fyrir framlag sitt með Stuðmönnum en Jakob á ennfremur sólóferil sem spannar um tug platna. Hann lék á árum áður með öðrum sveitum eins og Rifsberju, Bone symphony, Hvítárbakkatríóinu (White Bachman…

Andlát – Adda Örnólfs (1935-2020)

Söngkonan Arnbjörg Auður Örnólfsdóttir (Adda Örnólfs) er látin, á áttugasta og sjötta aldursári. Adda sem var ein af fyrstu söngkonum íslenskrar dægurlagatónlistar fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 1935 en flutti ung til Reykjavíkur þar sem hún vakti athygli fyrir sönghæfileika sína, hún kom fyrst fram á tónleikum með KK-sextettnum sumarið 1953 ásamt Elly Vilhjálms og…

Afmælisbörn 4. maí 2020

Afmælisbörn dagsins á Glatkistunni eru fimm talsins að þessu sinni: Adda Örnólfs (Arnbjörg Auður Örnólfsdóttir) söngkona er áttatíu og fimm ára á þessum degi en hún er kunnust fyrir upphaflegu útgáfuna af laginum um Bellu símamær. Adda kom upphaflega frá Suðureyri en fluttist á unglingsárunum til höfuðborgarsvæðisins, þar sem hún vakti fljótlega athygli fyrir söng…

Afmælisbörn 4. maí 2019

Afmælisbörn dagsins á Glatkistunni eru fimm talsins að þessu sinni: Adda Örnólfs (Arnbjörg Auður Örnólfsdóttir) söngkona er áttatíu og fjögurra ára á þessum degi en hún er kunnust fyrir upphaflegu útgáfuna af laginum um Bellu símamær. Adda kom upphaflega frá Suðureyri en fluttist á unglingsárunum til höfuðborgarsvæðisins, þar sem hún vakti fljótlega athygli fyrir söng…

Afmælisbörn 4. maí 2016

 Afmælisbörn dagsins á Glatkistunni eru fjögur talsins að þessu sinni: Adda Örnólfs (Arnbjörg Auður Örnólfsdóttir) söngkona er áttatíu og eins árs á þessum degi en hún er kunnust fyrir upphaflegu útgáfuna af laginum um Bellu símamær. Adda kom upphaflega frá Suðureyri en fluttist á unglingsárunum til höfuðborgarsvæðisins, þar sem hún vakti fljótlega athygli fyrir söng…

Afmælisbörn 4. maí 2015

Í dag koma fjögur afmælisbörn við sögu Glatkistunnar og þar af er eitt stórafmæli: Adda Örnólfs (Arnbjörg Auður Örnólfsdóttir) söngkona er áttræð á þessum degi en hún er kunnust fyrir upphaflegu útgáfuna af laginu um Bellu símamær. Adda kom upphaflega frá Suðureyri en fluttist á unglingsárunum til höfuðborgarsvæðisins, þar sem hún vakti fljótlega athygli fyrir…

Adda Örnólfs (1935-2020)

Stjarna Öddu Örnólfs söngkonu skein e.t.v. ekki eins hátt og Erlu Þorsteins og annarra söngkvenna samtíðarinnar en söngur hennar kom þó út á fjölmörgum plötum á sjötta áratugnum, og lagið Bella símamær hefur fyrir löngu orðið sígilt. Adda (Arnbjörg Auður Örnólfsdóttir) fæddist 1935 á Suðureyri við Súgandafjörð en fluttist ung ásamt fjölskyldu sinni til Reykjavíkur. Átján…