Barnakór Akureyrar [2] (1948-58)

Barnakór Akureyrar sem hér um ræðir er líklega þekktasti kórinn sem starfaði undir þessu nafni en hann hlaut frægð sem náði út fyrir landsteinana. Það var barnakólakennarinn Björgvin Jörgensson sem átti allan heiðurinn af kórnum en hann stofnaði hann í upphafi árs 1948 innan Barnaskólans á Akureyri, Björgvin hafði komið til starfa á Akureyri haustið…

Barnakór Akureyrar [1] (um 1925)

Um miðjan þriðja áratug síðustu aldar mun hafa verið barnakór starfandi á Akureyri en litlar sem engar heimildir er að finna um þennan kór. Allar tiltækar upplýsingar um þennan fyrsta Barnakór Akureyrar óskast sendar Glatkistunni.

Kór Barnaskóla Akureyrar (1959-96)

Kór Barnaskóla Akureyrar starfaði í áratugi undir stjórn Birgis Helgasonar en hann tók við hlutverkinu af Björgvini Jörgenssyni sem hafði stofnað kórinn 1948 og stýrt honum í um tíu ár, í starfstíð Björgvins var gjarnan nefndur Barnakór Akureyrar en Kór Barnaskóla Akureyrar undir stjórn Birgis. Kórinn er klárlega með þekktustu barnakórum sem starfað hafa hér…