Barnakór Akureyrar [1] (um 1925)

Um miðjan þriðja áratug síðustu aldar mun hafa verið barnakór starfandi á Akureyri en litlar sem engar heimildir er að finna um þennan kór.

Allar tiltækar upplýsingar um þennan fyrsta Barnakór Akureyrar óskast sendar Glatkistunni.