Aretha Franklin – heiðurstónleikar

Stefanía Svavarsdóttir og Elísabet Ormslev stíga á svið í gervi Arethu Franklin og flytja ódauðleg lög drottningar sálartónlistarinnar í Ölveri þann 20. nóvember nk. klukkan 20. Með sér hafa þær frábæra hljómsveit skipuð úrvals tónlistarfólki sem skapar magnaðan hljóðheim og ógleymanlega stemningu. Aretha Franklin (1942–2018) var ein áhrifamesta og ástsælasta söngkona allra tíma. Hún hóf…

Dægurlagakombóið (1994-)

Dægurlagakombóið var og er svolítið sérstök hljómsveit að því leyti að skipan hennar er sjaldnast sú sama. Ástæðan er sú að upphaflega var hún sett saman fyrir eitthvert eitt gigg árið 1994 sem heppnaðist vel, og í kjölfarið var sveitin bókuð á annað gigg þar sem aðrir hlupu í skarð þeirra sem forfölluðust. Þannig gekk…

Bandormarnir (1987)

Hljómsveitin Bandormarnir kom úr Kópavogi og tók þátt í Músíktilraunum Tónabæjar 1987. Meðlimir sveitarinnar voru Haraldur Gunnlaugsson gítarleikari, Pétur Jensen bassaleikari, Sævar Örn Björgvinsson trommuleikari, Sigurður Jónsson söngvari og hljómborðsleikari og Bent Marinósson gítarleikari. Sveitin komst ekki í úrslit tilraunanna og ekki liggja fyrir nánari upplýsingar um hana.