Afmælisbörn 17. maí 2025

Hvorki fleiri né færri en átta tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Sigurður Karlsson trommuleikari er sjötíu og fimm ára gamall í dag. Hann þótti einn albesti trommuleikari poppgeirans á áttunda áratugnum og spilaði með hljómsveitum eins og Change, Blúskompaníinu, Kinks, Póker, Sjálfsmorðssveitinni, Svanfríði, Brunaliðinu, Eik og Friðryk svo fáeinar séu nefndar. Jón…

Afmælisbörn 17. maí 2024

Hvorki fleiri né færri en átta tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Sigurður Karlsson trommuleikari er sjötíu og fjögurra ára gamall í dag. Hann þótti einn albesti trommuleikari poppgeirans á áttunda áratugnum og spilaði með hljómsveitum eins og Change, Blúskompaníinu, Kinks, Póker, Sjálfsmorðssveitinni, Svanfríði, Brunaliðinu, Eik og Friðryk svo fáeinar séu nefndar. Jón…

Afmælisbörn 17. maí 2023

Hvorki fleiri né færri en átta tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Sigurður Karlsson trommuleikari er sjötíu og þriggja ára gamall í dag. Hann þótti einn albesti trommuleikari poppgeirans á áttunda áratugnum og spilaði með hljómsveitum eins og Change, Blúskompaníinu, Kinks, Póker, Sjálfsmorðssveitinni, Svanfríði, Brunaliðinu, Eik og Friðryk svo fáeinar séu nefndar. Jón…

Afmælisbörn 17. maí 2022

Hvorki fleiri né færri en átta tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Sigurður Karlsson trommuleikari er sjötíu og tveggja ára gamall í dag. Hann þótti einn albesti trommuleikari poppgeirans á áttunda áratugnum og spilaði með hljómsveitum eins og Change, Blúskompaníinu, Kinks, Póker, Sjálfsmorðssveitinni, Svanfríði, Brunaliðinu, Eik og Friðryk svo fáeinar séu nefndar. Jón…

Slaughterhouse 5 (um 1990)

Hljómsveit (eða líklega dúett) starfaði í Árbænum í kringum 1990 undir nafninu Slaughterhouse 5 eftir samnefndri skáldsögu Kurt Vonnegut, og var sveitin skipað þeim nöfnum Birgi Erni Thoroddsen (Curver) og Birgi Erni Steinarssyni (Bigga í Maus), að öllum líkindum voru þeir bara tveir. Engar frekari upplýsingar er að finna um þetta samstarf þeirra, hvort þeir…

Afmælisbörn 17. maí 2021

Hvorki fleiri né færri en sjö tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Sigurður Karlsson trommuleikari er sjötíu og eins árs gamall í dag. Hann þótti einn albesti trommuleikari poppgeirans á áttunda áratugnum og spilaði með hljómsveitum eins og Change, Blúskompaníinu, Kinks, Póker, Sjálfsmorðssveitinni, Svanfríði, Brunaliðinu, Eik og Friðryk svo fáeinar séu nefndar. Jón…

Afmælisbörn 17. maí 2020

Hvorki fleiri né færri en sjö tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Sigurður Karlsson trommuleikari á stórafmæli dagsins en hann er sjötugur í dag. Hann þótti einn albesti trommuleikari poppgeirans á áttunda áratugnum og spilaði með hljómsveitum eins og Change, Blúskompaníinu, Kinks, Póker, Sjálfsmorðssveitinni, Svanfríði, Brunaliðinu, Eik og Friðryk svo fáeinar séu nefndar.…

Maus (1993-)

Hljómsveitin Maus er án nokkurs vafa ein af þekktustu rokksveitum íslenskrar tónlistarsögu og þá um leið ein af þeim langlífari en hún er jafnframt í hópi fjölmargra sveita sem hafa nýtt sér sigur í Músíktilraunum Tónabæjar til að koma sér almennilega á framfæri. Sveitin hefur sent frá sér fjölda platna. Maus kemur upphaflega úr Árbænum…

Afmælisbörn 17. maí 2019

Hvorki fleiri né færri en sjö tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Sigurður Karlsson trommuleikari er sextíu og níu ára gamall. Hann þótti einn albesti trommuleikari poppgeirans á áttunda áratugnum og spilaði með hljómsveitum eins og Change, Blúskompaníinu, Kinks, Póker, Sjálfsmorðssveitinni, Svanfríði, Brunaliðinu, Eik og Friðryk svo fáeinar séu nefndar. Jón Ómar Erlingsson…

Afmælisbörn 17. maí 2018

Hvorki fleiri né færri en sjö tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Sigurður Karlsson trommuleikari er sextíu og átta ára gamall. Hann þótti einn albesti trommuleikari poppgeirans á áttunda áratugnum og spilaði með hljómsveitum eins og Change, Blúskompaníinu, Kinks, Póker, Sjálfsmorðssveitinni, Svanfríði, Brunaliðinu, Eik og Friðryk svo fáeinar séu nefndar. Jón Ómar Erlingsson…

Afmælisbörn 17. maí 2017

Hvorki fleiri né færri en sjö tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Sigurður Karlsson trommuleikari er sextíu og sjö ára gamall. Hann þótti einn albesti trommuleikari poppgeirans á áttunda áratugnum og spilaði með hljómsveitum eins og Change, Blúskompaníinu, Kinks, Póker, Sjálfsmorðssveitinni, Svanfríði, Brunaliðinu, Eik og Friðryk svo fáeinar séu nefndar. Jón Ómar Erlingsson…

Afmælisbörn 17. maí 2016

Hvorki fleiri né færri en sjö tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Hrafn Pálsson píanó- og bassaleikari á stórafmæli en hann er áttræður í dag, hann lék með ýmsum þekktum hljómsveitum á árum áður, Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar, SOS tríóinu og Hljómsveit Svavars Gests svo fáeinar séu hér upp taldar. Hrafn var einnig virkur…

Afmælisbörn 17. maí 2015

Hvorki fleiri né færri en sjö tónlistartengd afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Hrafn Pálsson píanó- og bassaleikari er sjötíu og níu ára gamall en hann lék með ýmsum þekktum hljómsveitum á árum áður, Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar, SOS tríóinu og Hljómsveit Svavars Gests svo fáeinar séu hér upp taldar. Hrafn var einnig virkur í…

Elsku Unnur (1990-92)

Unglingahljómsveitin Elsku Unnur (með augljósa skírskotun í lag með Greifunum) starfaði í kringum 1990 í Breiðholtinu og Árbæ. Sveitin var líkast til stofnuð snemma árs 1990 af þeim Bjarka Friðrikssyni söngvara (d. 1993), Albert [?], Bjössa [?] og Arnari [?] en fljótlega bættust bræðurnir Birgir Örn (Maus o.fl.) og Viktor Steinarssynir. Ekki liggur fyrir hver…