Tregasveitin [1] (1987-95 / 2008-)
Blúshljómsveitin Tregasveitin var áberandi á fyrri hluta núnda áratugar síðustu aldar en lítið hefur farið fyrir sveitinni síðan þótt aldrei hafi í raun verið gefið út dánarvottorð á hana. Tregasveitin var stofnuð 1987 og var fyrst um sinn eins konar áhugamannaklúbbur. Í upphafi voru í sveitinni þeir Pétur Tyrfingsson söngvari og gítarleikari, Gunnar Örn Hjördísarson…

