Borgarkórinn [1] (1996-2008)

Borgarkórinn mun hafa starfað á árunum 1996 til 2008, hann sendi frá sér eina plötu og auk þess kom hann við sögu á annarri plötu. Það munu hafa verið bræðurnir Sigvaldi Snær Kaldalóns og Örn Sigmar Kaldalóns sem höfðu frumkvæðið að stofnun kórsins haustið 1996 en sá fyrrnefndi stjórnaði honum nær allan starfstímann, John Gear…

Borgarbræður [2] (1998-2002)

Borgarbræður var söngflokkur, að öllum líkindum tvöfaldur kvartett sem starfaði innan Borgarkórsins á árunum 1998 til 2002. Þeir bræður komu stundum fram á tónleikum Borgarkórsins en einnig sem sjálfstæð eining við önnur tækifæri, þeir munu meðal annars hafa sungið rakarastofusöngva eins og það er kallað. Engar upplýsingar er að finna um meðlimi Borgarbræðra en stjórnandi…