Röddin (1984-86)
Hljómsveitin Röddin var í raun sama sveit og The Voice, sem stofnuð var 1984 en vorið 1986 breytti sveitin um nafn. Hún var þá skipuð þeim Davíð Traustasyni söngvara, Einari Bergi Ármannssyni trommuleikara, Össuri Hafþórssyni bassaleikara og Gunnari Eiríkssyni gítarleikara. Sveitin vann að fjögurra laga plötu sumarið 1986 en hún kom aldrei út, Róbert Alan…

