Sextett Berta Möller (1960-62)
Sextett Berta Möller var í raun sama sveit og Falcon sem þá hafði starfað í um þrjú ár í byrjun sjöunda áratugar síðustu aldar en ástæðan fyrir nafnabreytingunni var sú að einhver blaðaskrif höfðu þá orðið um að íslenskar hljómsveitir bæru erlend nöfn í stað íslenskra og vildi greinarhöfundur breytingar þar á. Sextett Berta Möller…



