Farísearnir (1996)
Hljómsveitin Farísearnir starfaði í fáeina mánuði haustið 1996 en um það leyti sendi sveitin frá sér tólf laga plötu. Þeir Davíð Þór Jónsson sem þá var þekktur skemmtikraftur og annar Radíus-bræðra, og Einar S. Guðmundsson stofnuðu Faríseanna á haustmánuðum 1996 til að koma eigin laga- og textasmíðum á framfæri. Þeir fengu til liðs við sig…

