Farísearnir (1996)

Hljómsveitin Farísearnir starfaði í fáeina mánuði haustið 1996 en um það leyti sendi sveitin frá sér tólf laga plötu. Þeir Davíð Þór Jónsson sem þá var þekktur skemmtikraftur og annar Radíus-bræðra, og Einar S. Guðmundsson stofnuðu Faríseanna á haustmánuðum 1996 til að koma eigin laga- og textasmíðum á framfæri. Þeir fengu til liðs við sig…

Fílharmóníusveitin (1982-83)

Fílharmóníusveitin var tríó stofnuð haustið 1982 í Hafnarfirði og tók hún þátt í fyrstu Músíktilraunum Tónabæjar og SATT sama haust. Sveitin komst í úrslit og endaði í öðru til þriðja sæti í keppninni ásamt Englabossum. Meðlimir sveitarinnar voru Einar S. Guðmundsson gítarleikari, Eyjólfur Lárusson trommuleikari og Steinn Á. Magnússon bassaleikari en Ragnar Óskarsson tók síðar…