Flintstones [2] (1989-90)

Hljómsveitin Flintstones starfaði á höfuðborgarsvæðinu á árunum 1989-90 og lék víða á tónleikum ásamt fleiri sveitum s.s. Rykkrokk og á porttónleikum hjá Hinu húsinu, sveitin lék hipparokk í anda Led Zeppelin og vakti nokkra athygli fyrir tónlist sína. Sveitin hafði upphaflega verið stofnuð 1987, fékk nafnið Titanic ári síðar og keppti vorið 1989 undir því…

Neol Einsteiger (1994)

Hljómsveitin Neol Einsteiger var stofnuð gagngert til að gefa út tónlist eftir Pétur Inga Þorgilsson sem lést af slysförum aðeins tvítugur að aldri. Það voru vinir Péturs sem stóðu að útgáfunni en hann hafði skilið eftir sig mikinn fjölda laga og vildu vinirnir heiðra minningu hans með plötunni Heitur vindur … og þá hefst rigningin.…

Titanic [2] (1987-89)

Hljómsveitin Titanic var starfandi á árunum 1987 til 89, sveitin mun hafa verið stofnuð 1987 og hét þá líklega öðru nafni (sem upplýsingar vantar um) en hlaut Titanic nafnið árið 1988. Meðlimir sveitarinnar voru í upphafi þeir Sigurjón Axelsson gítarleikari og söngvari, Páll Ú. Júlíusson trommuleikari, Eyvindur Sólnes söngvari, og bassaleikari að nafni Kári [?].…