FH-bandið (1974-91)

Margt er á huldu varðandi hljómsveit sem kenndi sig við íþróttafélagið FH í Hafnarfirði og gekk undir nafninu FH-bandið. FH-bandið mun hafa verið stofnuð fyrir árshátíð FH árið 1974 og virðist meira og minna hafa verið söngsveit fyrstu árin sem hún starfaði. Það var svo árið 1990 sem sveitin (sem hljómsveit) sendi frá sér átta…

Halldór Fannar [1] (1948-2012)

Halldór Fannar (Valsson) (f. 1948) var áberandi um tíma í íslensku tónlistarlífi þegar hann ásamt félögum sínum í Kópavogi stofnuðu þjóðlagasveitina Ríó tríó ungir að árum árið 1965. Hann lék og söng t.a.m. inn á tvær litlar plötur með sveitinni. Áður hafði hann verið í Rokkunum og Kviðagilskvartettnum sem voru undanfari Ríósins. Halldór Fannar hætti…