Fjarkinn [2] (um 1950)

Um miðbik síðustu aldar starfaði hljómsveit á Akranesi undir nafninu Fjarkinn. Fjarkinn (einnig stundum nefnd Fjarkar) gæti hafa verið sett á laggirnar litlu fyrir 1950 og starfaði hún í nokkur ár undir stjórn Danans Ole H. Östergaard gítarleikara, sem stofnaði hana. Fjarkinn var lengst af kvartett undir stjórn Östergaard en aðrir meðlimir voru Helga Jónsdóttir…

Fjarkinn [1] (1948-50)

Fjarkinn var strokkvartett sem kom nokkrum sinnum fram í útvarpi og við önnur tækifæri í kringum 1950. Kvartettinn skipuðu þeir Sveinn Ólafsson lágfiðluleikari, Jóhannes Eggertsson sellóleikari og fiðluleikararnir Óskar I. Cortes og Þorvaldur Steingrímsson. Fjarkinn var stofnaður sumarið 1948 og starfaði líklega til 1950 þegar Sinfóníuhljómsveit Íslands var stofnuð en þá mun eftirspurn eftir slíkum…