Fjölskyldan fimm (1981-84)
Sönghópurinn Fjölskyldan fimm starfaði innan Samhjálpar en meðlimir hans komu allir úr sömu fjölskyldunni og fluttu trúarlega tónlist. Fjölskyldan fimm kom fyrst fram á samkomum Samhjálpar haustið 1981 en þau voru systkinin Gunnbjörg, Ágúst, Kristinn og Brynjólfur Ólabörn og svo faðir þeirra, Óli Ágústsson, Gunnbjörg var þeirra sínu mest áberandi í söngnum en hún söng…


