Gunnbjörg Óladóttir (1964-)

Gunnbjörg Óladóttir var á sínum yngri árum áberandi í starfi Samhjálpar þar sem hún kom oft fram á samkomum með söng og gítarleik, hún söng inn á plötur tengt starfinu og þar á meðal má finna fyrstu ábreiðu-útgáfuna af laginu Hallelujah eftir Leonard Cohen en í dag telst fólk víst ekki fullgilt tónlistarfólk fyrr en…

Óli Ágústsson (1936-)

Óli Ágústsson (Óli Ágústar) (f. 1936) er af mörgum talinn fyrsti íslenski rokksöngvarinn en hann var einn ungra söngvara sem kom á sjónarsviðið upp úr miðjum sjötta áratug síðustu aldar og söng rokk, ólíkt hinum söng hann eingöngu rokk og var þess vegna auglýstur undir nafninu Óli Presley enda sérhæfði hann sig í Presleylögum, hann…