Fjötrar (1982-83)
Hljómsveitin Fjötrar vakti mikla athygli haustið 1982 þegar plata með henni kom út en sveitin hafði þá sérstöðu að hana skipuðu að mestu fangar af Litla Hrauni. Heilmikil umræða átti sér stað í samfélaginu í kjölfar útgáfunnar og þar kom tónlistin sjálf lítið við sögu en þeim háværari var umræðan um hvort fangar ættu yfirleitt…

